Reyðarfjörður

Tjaldsvæðið er á fallegum stað við Andapollinn, lítilli tjörn á vinstri hönd við innkeyrsluna í bæinn. Á svæðinu eru sturtur, salernisaðstaða, þvottavél og rafmagn, en losun fyrir húsbíla er hjá þjónustumiðstöð Olís, skammt frá tjaldsvæðinu. Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn er opin á sumrin í Íslenska stríðsárasafninu við Heiðarveg.

Eftirfarandi þjónusta er í boði á tjaldsvæðinu:
Salerni, kalt og heitt vatn, ruslagámar, klóaklosun fyrir húsbíla (400 m), þvottavél, þurrkari, rafmagn, sturta, bekkir og borð, veitingahús (400 m), kaffihús (1 km), vínveitingar (1 km), dagvöruverslun (1 km), bensínstöð (400 m), fjallasýn, gönguleiðir, leikvöllur (1,5 km), íþróttavöllur (1,5 km), veiði, golf, heilsugæsla (800 m). 

Stöðvarfjörður

Fossárdalur
Reyðarfjörður
Neskaupstaður
Eskifjörður
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
Breiðdalsvík
📅 Opnunartími
Allt árið
1. maí - 30. sep.
1. maí - 30. sep.
1. maí - 30. sep.
1. maí - 30. sep.
1. maí - 30. sep.
1. maí - 30. sep.
🫖 Heit vatn
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
⚡️ Rafmagn
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
🚿 Sturtuaðstaða
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️


🛜 WiFi
✔️






🧺 Þvottaaðstaða
✔️
✔️





🚽 Salernislosun
✔️

✔️

✔️
✔️

🚰 Vatnsáfylling
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
🛝 Leikvöllur

✔️
✔️
✔️
✔️


🏊🏻 Sundlaug


✔️
✔️

✔️
✔️
⛳️ Golfvöllur

✔️
✔️
✔️



🥏 Frisbígolf


✔️


✔️
✔️
🥾 Gönguleiðir
✔️

✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
🦮 Gæludýr í bandi
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
📅 Bókanlegt fyrirfram
✔️






👦🏻 Frítt fyrir börn
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
✔️
🛒 Matvöruverslun

✔️
✔️
✔️
✔️

✔️
🧑🏻‍🍳 Veitingastaður
✔️
✔️
✔️